hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Helga Andrésdóttir

Hljóðfæri:

fiðla

Starf/menntun:

Þroskaþjálfi/sérkennslustjóri

Tónlistarnám:

Hóf tónlistarnám í Tónlistarskóla Keflavíkur 7 ára gömul. Fyrsta árið lærði hún á blokkflautu en hóf fiðlunám samhliða blokkflautunámi 8 ára gömul. Síðar lærði hún einnig á píanó. Fiðlunáminu hélt hún síðan áfram í Nýja tónlistarskólanum og Tónlistarskóla Garðarbæjar. Meðal kennara sem kennt hafa Helgu eru Árni Arinbjarnarson, Kjartan Már Kjartansson og Sean Bradley.

Með SÁ síðan:

Með hléum frá 1995


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!