Tónleikar

Tónleikar S.Á. eru um fimm á hverju starfsári, tvennir á haustönn og ţrennir á vorönn.
Venjulega eru tónleikar á sunnudegi kl. 17:00

Samstarf

Hljómsveitin hefur átt samstarf viđ marga kóra og flutt smćrri og stćrri verk fyrir kór og hljómsveit.

Einleikarar

Fjöldi ţekktra, íslenskra einleikara hefur komiđ fram međ hljómsveitinni.

Frumflutningur

Hljómsveitin hefur lagt áherslu á frumflutning íslenskra tónverka.

Ćfingar

Ćft er einu sinni í viku, á ţriđjudagskvöldum 19:30-22 í Seltjarnarneskirkju.

  • Requiem

    Sunnudaginn 22. maí kl. 17.00 mun Kór Neskirkju og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna flytja Sálumessu Wolfgangs Amadeusar Mozarts. Flytjendur á tónleikunum ásamt Kór Neskirkju eru Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Sigríđur Ósk Kristjánsdóttir alt, Gissur Páll Gissurarson tenór og Fjölnir Ólafsson bassi. Stjórnandi er Oliver Kentish, ađalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna. 

    Ađgangseyrir: 3000 kr í forsölu hjá félögum, 3500 kr viđ innganginn.

  • Viltu vera međ?

    Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er kjörinn vettvangur fyrir tónlistarkennara og lengra komna nemendur ađ viđhalda fćrni sinni. Einnig gefur hún ţeim tćkifćri sem lagt hafa stund á tónlistarnám en hafa atvinnu af öđru ađ spreyta sig.
    Áhugasamir geta haft samband hér.