hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


alt

30.nóvember 2019

→ nánar

alt

22.febrúar 2020

→ nánar

alt

4.apríl 2020

→ nánar

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Helga Ragnheiður Óskarsdóttir

Hljóðfæri:

fiðla

Starf/menntun:

Fiðlukennari

Tónlistarnám:

Hóf fiðlunám 8 ára í Barnamúsíkskólanum hjá Ruth Hermanns. Síðan tók við nám hjá Birni Ólafssyni í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Þar tók hún lokapróf og kennarapróf. Helga hefur sótt námskeið víða um heim, meðal annars einn vetur hjá Paul Zukovsky í New York.

Með SÁ síðan:

1990


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!