hafa samband félagavefur
X

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna


alt

13.maí 2018

Dagskrá tónleikanna verđur auglýst síđar

→ nánar

alt

Júní - ágúst

Félagar S.Á. hvíla nú eftir krefjandi vetur og mćta ferskir til leiks í haust.

 

Hljómsveitin kynnir sig

Nafn:

Elísabet Vala Guđmundsdóttir

Hljóđfćri:

fiđla

Starf/menntun:

Námsráđgjafi

Tónlistarnám:

Hóf fiđlunám í Tónskóla Sigursveins um níu ára aldur. Ţar stundađi hún nám fram undir tvítugt hjá ýmsum kennurum en lengst af hjá Önnu Rögnvaldsdóttur. Síđan tók hún upp ţráđinn eftir nokkurra ára hlé og lćrđi á fiđlu í eitt ár hjá Hlíf Sigurjónsdóttur í Tónskóla Sigursveins.

Međ SÁ síđan:

2007


Sinfóníuhljómsveit áhugamanna er á facebook!